ISL: Gagnategundir í nútímamálsorðabókinni/ISLEX. ENG: Data tags and attributes in the Contemporary Icelandic Dictionary [tag = SenseExample] ISL: Notkunardæmi. ENG: Example of usage. [attribute = caseAssignment] ISL: Fallstjórn sagnar (so. auðvelda: fallstjórn: þágufall/þolfall) ENG: Case assignment for verbs (verb, "auðvelda" case assignment dative/accusative) [attribute = caseAssignment] ISL: Fallstjórn forsetningar gefin sem leyfilegt fall. Gildin eru þolfall, þágufall og eignarfall. (Dæmi: flettan 'á milli' stýrir eignarfalli; flettan 'með' stýrir þágufalli). ENG: Case assignment of preposition for a specific grammatical case. [attribute = caseSubject] ISL: Frumlag sagnar ef ekki nefnifall (mig vantar, frumlag merkt sem þolfall) Möguleg gildi eru þolfall, þágufall, eignarfall, það (sbr. 'það rökkvar') ENG: When the subject is in an oblique case (i.e. not the usual nominative), e.g. 'mig vantar' where the subject 'mig' is accusative. Possible values are accusative, dative and genitive and 'það' ('it' - 'it rains'). [attribute = features] ISL: Þegar taka þarf fram málfræðilegt form flettunar (hallast v. hefur form miðmynd, hakkaður adj hefur form lh þt (lýsingarháttur þátíðar)). Er mest notað í sögnum og fornöfnum. ENG: When grammatical form of the term has to be specified. Mostly used in verbs and pronouns. [attribute = compounds] ISL: Orðahlutaskil í samsettum orðum, bara meginskil ('sætabrauðs-drengur') ENG: Division of compound words. Only the main division is given. [tag = Definition language='lat'] ISL: Latneskt heiti plöntu- eða dýrategundar ENG: Latin name of plant or animal species [tag = Definition] [tag = semanticDefinition] ISL: Orðskýringar ENG: Glossary of word phrases, offering definitions, explanations, or interpretations of terms. [attribute = reference] ISL: Millivísun innan orðabókarinnar (sem tengill) ENG: Internal dictionary reference (as numerical ID) [tag = ContextualUsage] ISL: Upplýsingar um málsnið eða málfræði (skáldamál, óformlegt, einkum í fleirtölu, oftast með greini). ENG: Contextual usage of register or grammar. [tag = SemanticIdiomaticity] ISL: Myndhverft orðasamband eða orðtak (leggja upp laupana; fyrir dag). ENG: Metaphorical phrase or idiom. [tag = SemanticCollocation] ISL: Orðastæða (gera grikk). ENG: Collocation or fixed expression. [tag = VerbPhrase] ISL: Orðastæða sagnar ('laga sig að ') ENG: Verbal phrase ('adapt to ') [attribute = SubjectField] ISL: Fagsvið sem orðið tilheyrir (jarðfræði, efnafræði, læknisfræði). ENG: Specialised field. Fields are in icelandic and are not formal. [attribute = horse] ISL: Það sem á helst við um hesta ('blesóttur') ENG: Refers to horses. [attribute = persona] ISL: Einkum notað þegar bara annar merkingarliðurinn á við manneskju. ENG: Sometimes used when one of the senses refers to a person. [Málfærðihugtök/Grammatical Concepts] nefnifall: nominative, þolfall: accusative, þágufall: dative, eignarfall: genative, fleirtala: plural/pl, hvorugkyn: neutral/n, karlkyn: masculine/m, kvenkyn: feminine/f, lýsingarháttur nútíðar: presentParticiple, lýsingarháttur þátíðar: pastParticiple, efsta stig: superlative, miðstig: comparative, miðmynd: middleVoice, nafnorð: noun, lýsingarorð: adjective, atviksorð: adverb, sagnorð: verb, forsetning: preposition, samtenging: conjunction, forskeyti: prefix, greinir: article, nafnháttarmerki "að-": infinitive particle, upphrópun: interjection, töluorð: numeral, fornafn: pronun, skammstöfun: abbreviation, raðtala: ordinal numeral, kyn: grammaticalGender,