ISL: Gagnategundir í nútímamálsorðabókinni/ISLEX. ENG: Data tags and attributes in ISLEX Dictionary [tag = SenseExample] ISL: Notkunardæmi. ENG: Example of usage. [attribute = caseAssignment] ISL: Fallstjórn sagnar (so. auðvelda: fallstjórn: þágufall/þolfall) ENG: Case assignment for verbs (verb, "auðvelda" case assignment dative/accusative) [attribute = caseAssignment] ISL: Fallstjórn forsetningar gefin sem leyfilegt fall. Gildin eru þolfall, þágufall og eignarfall. (Dæmi: flettan 'á milli' stýrir eignarfalli; flettan 'með' stýrir þágufalli). ENG: Case assignment of preposition for a specific grammatical case. [attribute = features] ISL: Þegar taka þarf fram málfræðilegt form flettunar (hallast v. hefur form miðmynd, hakkaður adj hefur form lh þt (lýsingarháttur þátíðar)). Er mest notað í sögnum og fornöfnum. ENG: When grammatical form of the term has to be specified. Mostly used in verbs and pronouns. [attribute = compounds] ISL: Orðahlutaskil í samsettum orðum, bara meginskil ('sætabrauðs-drengur') ENG: Division of compound words. Only the main division is given. [tag = Definition language='lat'] ISL: Latneskt heiti plöntu- eða dýrategundar ENG: Latin name of plant or animal species [tag = Definition] [tag = semanticDefinition] ISL: Orðskýringar ENG: Glossary of word phrases, offering definitions, explanations, or interpretations of terms. [attribute = reference] ISL: Millivísun innan orðabókarinnar (sem tengill) ENG: Internal dictionary reference (as numerical ID) [tag = ContextualUsage] ISL: Upplýsingar um málsnið eða málfræði (skáldamál, óformlegt, einkum í fleirtölu, oftast með greini). ENG: Contextual usage of register or grammar. [tag = SemanticIdiomaticity] ISL: Myndhverft orðasamband eða orðtak (leggja upp laupana; fyrir dag). ENG: Metaphorical phrase or idiom. [tag = SemanticCollocation] ISL: Orðastæða (gera grikk). ENG: Collocation or fixed expression. [tag = VerbPhrase] ISL: Orðastæða sagnar ('laga sig að ') ENG: Verbal phrase ('adapt to ') [attribute = SubjectField] ISL: Fagsvið sem orðið tilheyrir (jarðfræði, efnafræði, læknisfræði). ENG: Specialised field. Fields are in icelandic and are not formal. [attribute = horse] ISL: Það sem á helst við um hesta ('blesóttur') ENG: Refers to horses. [attribute = persona] ISL: Einkum notað þegar bara annar merkingarliðurinn á við manneskju. ENG: Sometimes used when one of the senses refers to a person. [Málfærðihugtök/Grammatical Concepts] nefnifall: nominative, þolfall: accusative, þágufall: dative, eignarfall: genative, fleirtala: plural/pl, hvorugkyn: neutral/n, karlkyn: masculine/m, kvenkyn: feminine/f, lýsingarháttur nútíðar: presentParticiple, lýsingarháttur þátíðar: pastParticiple, efsta stig: superlative, miðstig: comparative, miðmynd: middleVoice, nafnorð: noun, lýsingarorð: adjective, atviksorð: adverb, sagnorð: verb, forsetning: preposition, samtenging: conjunction, forskeyti: prefix, greinir: article, nafnháttarmerki "að-": infinitive particle, upphrópun: interjection, töluorð: numeral, fornafn: pronun, skammstöfun: abbreviation, raðtala: ordinal numeral, kyn: grammaticalGender,