Files in this item

 Download all files in item (44.64 MB)
This item is
Publicly Available
and licensed under:
Icelandic Gigaword Corpus
Icon
Name
original_other_aligned.txt
Size
10.37 MB
Format
Text file
Description
Unknown
MD5
115121b824aa73959a984687e9a17e48
 Download file  Preview
 File Preview  
Það er nefnilega ekki að ástæðulausu að strax árið 1761 var farið að mennta ljósmæður eða yfirsetukonur . Fyrirsögnin er að vísu ekki alveg ný heldur er um að ræða tveggja ára gamla umfjöllun um könnun sem gerð var að beiðni Siðmenntar , félags siðrænna húmanista á Íslandi , á lífsskoðunum og trú Íslendinga . Ingvi hefur náð samkomulagi við landeigendur á Torfum í Eyjafjarðarsveit , næsta bæ sunnan við kirkjujörðina Grund og í um 14 kílómetra fjarlægð frá Teigi , um kaup á skika úr jörðinni . Þátttaka var þokkaleg eða um 30 manns . Sala dagvöruverslana : Hagar skuldbinda sig til að selja frá sér þrjár dagvöruverslanir , þ.e. verslanir Bónuss að Hallveigarstíg , Smiðjuvegi og í Faxafeni . Mat Hagfræðistofnunar verður eitt af þeim gögnum sem leggja á til grundvallar ákvörðun ríkisstjórnar Íslands um hvort veita ber fyrirtæki í eigu Kristjáns Loftssonar kvóta til veiða á langreyðum næstu fimm árin , 2019 – 2023 . Fæðingarorlofi lýkur við níu mánaða aldur en leikskólinn tekur við í fyrsta . . .
Icon
Name
normalized_other_aligned.txt
Size
11.92 MB
Format
Text file
Description
Unknown
MD5
1d2ce7124094b0b626590da5e4b6f709
 Download file  Preview
 File Preview  
Það er nefnilega ekki að ástæðulausu að strax árið sautján hundruð sextíu og eitt var farið að mennta ljósmæður eða yfirsetukonur . Fyrirsögnin er að vísu ekki alveg ný heldur er um að ræða tveggja ára gamla umfjöllun um könnun sem gerð var að beiðni Siðmenntar , félags siðrænna húmanista á Íslandi , á lífsskoðunum og trú Íslendinga . Ingvi hefur náð samkomulagi við landeigendur á Torfum í Eyjafjarðarsveit , næsta bæ sunnan við kirkjujörðina Grund og í um fjórtán kílómetra fjarlægð frá Teigi , um kaup á skika úr jörðinni . Þátttaka var þokkaleg eða um þrjátíu manns . Sala dagvöruverslana : Hagar skuldbinda sig til að selja frá sér þrjár dagvöruverslanir , það er verslanir Bónuss að Hallveigarstíg , Smiðjuvegi og í Faxafeni . Mat Hagfræðistofnunar verður eitt af þeim gögnum sem leggja á til grundvallar ákvörðun ríkisstjórnar Íslands um hvort veita ber fyrirtæki í eigu Kristjáns Loftssonar kvóta til veiða á langreyðum næstu fimm árin , tvö þúsund og nítján til tvö þúsund tuttug . . .
Icon
Name
original_sport_aligned.txt
Size
6 MB
Format
Text file
Description
Unknown
MD5
9c820a73102856af718c3cc01dc9f87c
 Download file  Preview
 File Preview  
1 - 1 Sverrir Ingi Ingason ( ' 61 ) Gylfi Þór Sigurðsson ( Everton ) : 12 leikir , 5 mörk , 2 stoðsendingar . Talið er að Alcacer gæti kostað Dortmund allt að 30 milljónir evra . Hjálmar Örn var með þrjá rétta þegar hann spáði í leikina í síðustu umferð í ensku úrvalsdeildinni . Gray skoraði eina mark leiksins á 55. mínútu og fagnaði með því að fara úr Leicester-treyju sinni og sýna Vichai virðingu . 2 - 4 Taciana Da Silva Souza ( ' 90 ) 1 - 1 Helgi Kristjánsson ( ' 12 ) Lífið var vont því ég varð sá sem lenti í þessu , " sagði Rondon og grét . Auk þess að vilja Sanchez vill Manchester United einnig fá Mesut Özil ( 29 ) frá Arsenal . Núverandi eigendur Sunderland segja að fyrrum eigendur hafi eytt 1000 pundum á mánuði , 137 íslenskum krónum , í plöntur gerðar úr plasti . 0 - 1 Muhamed Besic ( ' 12 ) Helgi var ráðinn aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins sumarið 2016 og hann fór með liðinu á HM í Rússlandi . Kolbeinn hefur lítið sem ekkert spilað eftir EM 2016 með Íslandi að sökum sl . . .
Icon
Name
normalized_sport_aligned.txt
Size
6.84 MB
Format
Text file
Description
Unknown
MD5
57281fa7ea127d0adba27201c5f10bee
 Download file  Preview
 File Preview  
eitt einn Sverrir Ingi Ingason ( ' sextíu og eitt ) Gylfi Þór Sigurðsson ( Everton ) : tólf leikir , fimm mörk , tvær stoðsendingar . Talið er að Alcacer gæti kostað Dortmund allt að þrjátíu milljónir evra . Hjálmar Örn var með þrjá rétta þegar hann spáði í leikina í síðustu umferð í ensku úrvalsdeildinni . Gray skoraði eina mark leiksins á fimmtugustu og fimmtu mínútu og fagnaði með því að fara úr Leicester-treyju sinni og sýna Vichai virðingu . tvö fjögur Taciana Da Silva Souza ( ' níutíu ) eitt einn Helgi Kristjánsson ( ' tólf ) Lífið var vont því ég varð sá sem lenti í þessu , " sagði Rondon og grét . Auk þess að vilja Sanchez vill Manchester United einnig fá Mesut Özil ( tuttugu og níu ) frá Arsenal . Núverandi eigendur Sunderland segja að fyrrum eigendur hafi eytt þúsund pundum á mánuði , hundrað þrjátíu og sjö íslenskum krónum , í plöntur gerðar úr plasti . núll eitt Muhamed Besic ( ' tólf ) Helgi var ráðinn aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins su . . .
Icon
Name
original_manual_aligned.txt
Size
4.57 MB
Format
Text file
Description
Unknown
MD5
e4d4056e2c7746390838660ff75c8c73
 Download file  Preview
 File Preview  
Áfram hélt fjörið í síðari hálfleik og þegar 3. leikhluti var tæplega hálfnaður var staðan 64-52 . Hefur eitthvað komið ykkur á óvart í eldinu ? Haukar náðu að gera þetta aftur að leik og skyndilega var þetta orðið jafnt og spennandi . Kristín spjallaði við Fréttablaðið í dag . Þetta eru mikið af stelpum sem eru að stíga sín fyrstu skref í úrvalsdeild . Að jafnaði koma daglega um 48 rútur í Bláa Lónið . „ Við vorum samheldnir og þéttir og það er gott að innbyrða sigur á útivelli gegn öflugu liði eins og Breiðabliki , “ sagði Willum Þór Þórsson , þjálfari Keflavíkur í stuttu spjalli eftir sigurinn í kvöld . Á fundum með SAR hafa forsvarsmenn HS Orku margsinnis lýst yfir einlægum vilja til að greiða götu framkvæmda við álver í Helguvík . Norðmenn eru nægjusamari , lifa fjölskylduvænna lífi með styttri vinnudegi , fara sér hægt við ákvarðanir – hugsa áður en þeir framkvæma . Hvalstöðin er því komin með útibú í Reykjavík og stefnt er að því að fyrirtækið verði með annan fótinn í Keflavík . . . .
Icon
Name
normalized_manual_aligned.txt
Size
4.94 MB
Format
Text file
Description
Unknown
MD5
491f4659f0e0c6ad4e3a991de36b8230
 Download file  Preview
 File Preview  
Áfram hélt fjörið í síðari hálfleik og þegar þriðji leikhluti var tæplega hálfnaður var staðan sextíu og fjögur fimmtíu og tvö . Hefur eitthvað komið ykkur á óvart í eldinu ? Haukar náðu að gera þetta aftur að leik og skyndilega var þetta orðið jafnt og spennandi . Kristín spjallaði við Fréttablaðið í dag . Þetta eru mikið af stelpum sem eru að stíga sín fyrstu skref í úrvalsdeild . Að jafnaði koma daglega um fjörutíu og átta rútur í Bláa Lónið . „ Við vorum samheldnir og þéttir og það er gott að innbyrða sigur á útivelli gegn öflugu liði eins og Breiðabliki , “ sagði Willum Þór Þórsson , þjálfari Keflavíkur í stuttu spjalli eftir sigurinn í kvöld . Á fundum með S A R hafa forsvarsmenn H S Orku margsinnis lýst yfir einlægum vilja til að greiða götu framkvæmda við álver í Helguvík . Norðmenn eru nægjusamari , lifa fjölskylduvænna lífi með styttri vinnudegi , fara sér hægt við ákvarðanir – hugsa áður en þeir framkvæma . Hvalstöðin er því komin með útibú í Reykjavík og stefnt er að því að . . .