Files in this item

 Download all files in item (4.1 MB)
This item is
Publicly Available
and licensed under:
Creative Commons - Attribution-ShareAlike 4.0 International (CC BY-SA 4.0)
Icon
Name
LESTU.txt
Size
1.75 KB
Format
Text file
Description
Readme
MD5
6c8e85862eb01c775f905e4ed58d80a8
 Download file  Preview
 File Preview  
Valin gögn úr Íslenskri nútímamálsorðabók. Eftirfarandi ber að hafa í huga við notkun gagnanna. 1. Sum orðin hafa ákveðinn merkimiða (gefinn sem gagnategundin SVIÐ eða NOTKUN). Hann segir til um: a) fagsvið orðsins; b) málnotkun; c) málsnið. Óæskilegt er að aðskilja SVIÐ og NOTKUN frá uppflettiorðinu. Dæmi um SVIÐ: jarðfræði, efnafræði, líffræði, lögfræði, þjóðtrú. Dæmi um málnotkun: tónleikar NOTKUN: 'einkum í fleirtölu'; Atlantshaf NOTKUN: 'oftast með greini'; fæð NOTKUN: 'í samsetningum'. Dæmi um málsnið: niggari NOTKUN 'niðrandi'; sveitalubbi NOTKUN: 'niðrandi'; bömmer NOTKUN: 'óformlegt'; kvonfang NOTKUN: 'hátíðlegt'. 2. Sum orð koma aðeins fyrir í föstu orðasambandi. Orðið er þá (nánast) merkingarlaust án þess samhengis. Dæmi: hagnaðarskyn, halloka, harðbakki, haustlag, heimsvísa, heimsmælikvarði, hvippur, hvappur. Þetta á við um tæp 1000 orð eða um 2% orðaforðans. 3. Sumar sagnir koma aðeins fyrir með skyldubundnum rökliðum og eru vart merkingarbærar án samhengis. Samheng . . .
Icon
Name
meta-isl-nutimamalsordabok.pdf
Size
38.66 KB
Format
PDF
Description
metadata
MD5
72f94930c82955286e5a8b19235566bd
 Download file
Icon
Name
islensk_nutimamalsordabok.zip
Size
4.07 MB
Format
application/zip
MD5
f1f48d4109bd5819d2736ecee61d59d5
 Download file  Preview
 File Preview  
    • islensk_nutimamalsordabok.xsd8 kB
    • islensk_nutimamalsordabok.xml38 MB