A dockerized Named Entity Recognition (NER) API for Icelandic. It uses a the IceBERT language model from Miðeind as its primary model, but it also offers the possibility to use 3 other transformer language models with it ( ELECTRA-base, convbert-small, and multilingual-BERT) and combines them with CombiTagger. They were all fine tuned for NER using MIM-GOLD-NER. IceBERT was the best individual model as it achieves F1-score of ~92.73 on the test set for MIM-GOLD-NER, while the combination of the four, in the form of CombiTagger, achieved F1-score of 93.21.
The code for the API is available at https://github.com/cadia-lvl/Icelandic-NER-API and the files for the fine tuned models are available in this submission.
Dockerútfærð forritaskil fyrir nafnakennsl (NER) á íslensku. Þau notast við IceBERT mállíkan frá Miðeind sem sitt megin líkan, en þau bjóða líka upp á möguleikann að láta IceBERT vinna með 3 öðrum líkönum (ELECTRA-base, convbert-small og multilingual-BERT). Þau hafa öll verið fínstillt fyrir NER með nafnakennslamálheildinni MIM-GOLD-NER. Ef við skoðum hvert líkan fyrir sig, þá er IceBERT líkanið best, en það nær 92.73 í F1, á meðn CombiTagger nær 93.21 í F1.
Forritunarkóðinn fyrir forritaskilinu eru aðgengileg hérna: https://github.com/cadia-lvl/Icelandic-NER-API og skrárnar fyrir fínstilltu líkönin má finna í þessari færslu.