Persónuverndarstefna
Söfnun persónugreinanlegra gagna
Eftirfarandi gögn eru sótt í innskráningarferlinu þegar notandi skráir sig inn í gegnum sína stofnun:
- Nafn
- póstfang
- Einkvæmt auðkenni notanda
Tilgangur gagnasöfnunar um notanda
CLARIN-IS þjónustan vinnur persóngreinanleg gögn til þess að:
- Innskrá notanda
- Auðkenna hann
- Sendingu á sjálfvirkum pósti sem til þarf við notkun þjónustunnar: endursetja leyniorð, senda villuskilaboð, o.s.frv.
- Fylgjast með álagi og stöðu vefþjóns og nettenginga
- Til lausnar á tæknilegum vandkvæðum og athugunar á óæskilegri hegðun innan kerfisins
- Vinnslu tölfræðilega gagna og áframhaldandi þróunar á kerfinu
Gagnanotkun þriðja aðila
Persónugreinanleg gögn eru ekki afhent aðilum utan þróunarteymis CLARIN-IS
Siðareglur gagnaverndar
Persónugreinanleg gögn eru varðveitt í samræmi við siðareglur þjónustuaðila , sem eru almenn viðmið rannsóknar- og háskólasamfélagið er varða friðhelgi notenda.